Vörumynd

Valdamiklir menn þriðja morðið

Þórhallur rannsóknarlögreglumaður glímir við eitt flóknasta glæpamál sem komið hefur á hans borð. Hann er að komast á sporið en sogast þá inn í hringiðu spillingar og yfirhylmingar þar sem hættur liggja við hvert fótmál. Nú þarf hann að gera upp við sig hvort hann fylgir þeirri línu sem lögreglan kynnir opinberlega eða freistar þess að koma lögum yfir glæpamennina. Tíminn er að re...

Þórhallur rannsóknarlögreglumaður glímir við eitt flóknasta glæpamál sem komið hefur á hans borð. Hann er að komast á sporið en sogast þá inn í hringiðu spillingar og yfirhylmingar þar sem hættur liggja við hvert fótmál. Nú þarf hann að gera upp við sig hvort hann fylgir þeirri línu sem lögreglan kynnir opinberlega eða freistar þess að koma lögum yfir glæpamennina. Tíminn er að renna út og þegar aðstæður breytast skyndilega virðast öll sund lokuð.

Þriðja morðið eftir Jón Pálsson er þriðja og síðasta bókin í þríleiknum um VALDAMIKLA MENN og hér leggur Þórhallur allt í sölurnar til að ná til hinna seku og upplýsa málið.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt