Vörumynd

Spennugjafi Inverter 12V-230V 300W INV300WU12

HQ

Inverter fyrir 12V rafhlöður til notkunar í bílum og bátum.  Hann breytir 12V jafnspennu í 230V riðspennu eins og notuð er í húsarafmagni.  Það má því setja venjuleg 230V heimil...

Inverter fyrir 12V rafhlöður til notkunar í bílum og bátum.  Hann breytir 12V jafnspennu í 230V riðspennu eins og notuð er í húsarafmagni.  Það má því setja venjuleg 230V heimilistæki í samband við hann hvar sem 12V rafgeymaspenna er til staðar.  Inverterinn er með USB tengi.  Tæki sem eru með USB tengi, eins og MP3 spilarar, stafrænar myndavélar og farsímar geta þannig fengið hleðslu beint frá invertnum.  Við erum með úrval af inverterum og þarf að gæta þess að raftækin sem tengd eru við þá séu ekki aflfrekari en hann þolir.  Þessi inverter þolir 300W við stöðugt álag og allt að 600W við skammtímaálag.

  • Upplýsingar

Inverter 12 - 230 V 300 W with USB
Inverter for 12 V battery in cars and boats. It will invert the 12 V DC current to 230 V AC. With this device 230 V equipment can be connected anywhere! The inverter is equipped with a very high peak output power. Furthermore this inverter is equipped with an USB connection. Sensitive devices with an USB cable, such as MP3 players and digital cameras can now be used everywhere.

Product properties

Almennar upplýsingar

Input Voltage 12 V(DC)
Output waveform Modified sine wave
Output Power Continuously 300 W
Input Battery Clamps + Cigarette Lighter
Output Schuko + USB
Output Voltage 230 V(AC)
Output Frequency 50 Hz
Peak Output Power 600 W
Efficiency 90 %
Output voltage USB 5 V(DC)
Output current USB 500 mA
Low battery shutdown protection 9.5 V(DC)
Thermal Protection 60 °C
Overload Protection Yes
Output short circuit protection Yes
Too high input voltage protection Yes
Wrong battery polarity protection Yes (by fuse)
Fuse 15 + 35 A
Length 165 mm
Width 88 mm
Depth 74 mm
Weight 900 grams

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt