Fallegur regngalli úr endurunnu pólýester efni án skaðlegra efna. Gallinn er vind- og vatnsheldur. Settið inniheldur jakka og smekkbuxur með flottu risaeðlumynstri. Jakkinn er með hettu með smellum og því er hægt er að taka hettuna af. Mjúkt flísefni í hálsmáli fyrir aukin þægindi. Stroff á úlnliðum og teygja á hliðunum neðst á jakkanum. Jakkinn lokast bæði með rennilás og smellum. Smekkbuxurna…
Fallegur regngalli úr endurunnu pólýester efni án skaðlegra efna. Gallinn er vind- og vatnsheldur. Settið inniheldur jakka og smekkbuxur með flottu risaeðlumynstri. Jakkinn er með hettu með smellum og því er hægt er að taka hettuna af. Mjúkt flísefni í hálsmáli fyrir aukin þægindi. Stroff á úlnliðum og teygja á hliðunum neðst á jakkanum. Jakkinn lokast bæði með rennilás og smellum. Smekkbuxurnar eru með teygju á hliðum, teygju á ökklum og stillanlegum teygjuböndum til að setja undir sólann á stígvélunum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.