Vörumynd

Gæðastund ljóst sett

Volcano Design

Gæðastund er yndislega mjúkur heimagalli fyrir notalegt heimastúss. Hann hentar vissulega einnig sem náttfatasett en hugmyndin er að geta notað þennan fyrir gæðastundirnar heima. Ef heimsókn ber óvænt að garði er algjör óþarfi að skipta um dress, bjóðið einfaldlega inn í heitan bolla og gesturinn mun dást að notalegheitunum!

Bolurinn er úr dúnmjúku bómullarefni og buxurnar úr léttu prentuðu …

Gæðastund er yndislega mjúkur heimagalli fyrir notalegt heimastúss. Hann hentar vissulega einnig sem náttfatasett en hugmyndin er að geta notað þennan fyrir gæðastundirnar heima. Ef heimsókn ber óvænt að garði er algjör óþarfi að skipta um dress, bjóðið einfaldlega inn í heitan bolla og gesturinn mun dást að notalegheitunum!

Bolurinn er úr dúnmjúku bómullarefni og buxurnar úr léttu prentuðu viscose efni, maður verður húkt á þessum í heimastússinu!

Gæðastund er fáanleg í XS (hentar 36/38-40), S (hentar 42-44/46) og M (hentar 46/48-50/52)

Við mælum með 30°C þvotti og helst ekki nota þurrkara, hann fer aldrei vel með efnin.

M S XS

Verslaðu hér

  • Systur & makar
    5%
    V D Hönnunarhús ehf 865 9059 Síðumúla 32, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt