Sjónvarpið er að margra matiómissandi partur af stofunni, þar sem við bæði slökum á og eigum góðarsamverustundir. Uppröðun stofunnar ræðst þó oft af því hvar sjónvarpið ervegghengt, en það þarf ekki að vera þannig. Carry sjónvarpsstandurinn frá Eva Soloer stílhrein og smart lausn sem hægt er að færa fram og tilbaka eftir þörfum oggerir stofuna sveigjanlegri en með vegghengdu sjónvarpi. Sjónva…
Sjónvarpið er að margra matiómissandi partur af stofunni, þar sem við bæði slökum á og eigum góðarsamverustundir. Uppröðun stofunnar ræðst þó oft af því hvar sjónvarpið ervegghengt, en það þarf ekki að vera þannig. Carry sjónvarpsstandurinn frá Eva Soloer stílhrein og smart lausn sem hægt er að færa fram og tilbaka eftir þörfum oggerir stofuna sveigjanlegri en með vegghengdu sjónvarpi. Sjónvarpsstandinn er hægt að notafyrir flatskjái frá 40” til 65” sem er haldið á sínum stað með tveimurstílhreinum svörtum leðurólum. // A TV is often the focal point of the living room. This is where we relax and chill out, and while furniture arrangements can sometimes be dictated a bit too much by the positioning of a wall-mounted TV, it doesn’t have to be so. The Carry TV stand performs a very basic function, while serving as a stylish room divider. With its elegant, understated design, it can be pulled out and put away as required, and makes for a much more flexible layout than a wall-mounted TV. The TV stand can be used for flat screens from 40" to 65", which are held in place by two stylish black leather straps.