Vörumynd

Wipe Out ofnhreinsir/grillhreinsir sprey

Wipe Out ofnhreinsirinn er mjög öflugur og hraðvirkur. Virkar einstaklega vel á uppsafnaðri fitu sem og innbrennd óhreinindum. Wipe Out er sérlega góður á útigrillið og grindurnar. Ólíkt mörgum ofn...
Wipe Out ofnhreinsirinn er mjög öflugur og hraðvirkur. Virkar einstaklega vel á uppsafnaðri fitu sem og innbrennd óhreinindum. Wipe Out er sérlega góður á útigrillið og grindurnar. Ólíkt mörgum ofnhreinsum er ekki er þörf á því að hafa ofninn heitan á meðan hann er þrifinn en þó má það en alls ekki heitari en 93°C. Leiðbeiningar Hristið brúsann mjög vel fyrir notkun. Ef ofninn er heitur, leyfið ofninum að kólna og hafið hann ekki heitari en 93°C við þrifin. Úðið Wipe Out yfir óhrein svæði úr c.a. 25-30 cm fjarlægð. Látið efnið standa í 15 - 45 mínútur svo það nái að leysa upp óhreinindin. Strjúkið af með svampi eða klút, hreinsið eftir það með rökum klút eins og þörf er á þar til flöturinn er orðinn hreinn. Ef að enn eru til staðar föst óhreinindi, endurtakið lið 3 til 5. Upplýsingar Úðabrúsi Inniheldur: 510 ml / 510 grömm Tegund efnis: Basískt/Alkalískt Kemur út sem kvoða pH gildi: 13-14 Notið viðeigandi hlífðarfatnað

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    2.668 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt