Vörumynd

Bosch C7 hleðslutæki og vaktari

Bosch
Bosch C7 er í senn bæði hleðslutæki sem og vaktari sem að hentar fyrir allar gerðir rafgeyma. Kostir C7 hleðslutækisins frá Bosch Hleðslutæki fyrir bæði 12V og 24V. C7 er með 6 mismunandi stillinga...
Bosch C7 er í senn bæði hleðslutæki sem og vaktari sem að hentar fyrir allar gerðir rafgeyma. Kostir C7 hleðslutækisins frá Bosch Hleðslutæki fyrir bæði 12V og 24V. C7 er með 6 mismunandi stillingar. Mjög öflugur vaktari á rafgeyma auk þess að vera hleðslutæki. Tækið er með Endurhleðslu stillingu sem vekur upp rafgeyma sem hafa fallið alveg í rýmd og afli. Þessi stilling dugar þó ekki til ef að rafgeymirinn hefur skemmst. Hægt að hlaða inn á rafgeymi í bíl en um leið tengja varafl inn á bílinn svo að tölvubúnaður bílsins missi ekki út allar skipanir á meðan geymirinn er aftengdur. C7 hleðslutækið má einnig nota til þess að halda kæliboxum í gangi (12V stærri en 14AH). HEntar jafnt fyrir gamlar bifreiðar og nýjar, mótorhjól, fjórhjól, vörubíla, rútur, vinnuvélar, dráttarvélar, báta og hjólhýsi.   https://youtu.be/xgl0KqzXEE8

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    24.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt