Vörumynd

VIP 2 lagnasápa súr (CIP)

VIP 2 er fljótandi súr kerfishreinsir (Acid CIP cleaning agent) hentar í allar gerðir mjaltakerfa og mjaltaþjóna, VIP 2 er sérstaklega öflugt á mjólkurstein og fitu. Leiðbeiningar og blöndun Innihe...
VIP 2 er fljótandi súr kerfishreinsir (Acid CIP cleaning agent) hentar í allar gerðir mjaltakerfa og mjaltaþjóna, VIP 2 er sérstaklega öflugt á mjólkurstein og fitu. Leiðbeiningar og blöndun Inniheldur 20 Ltr / 24 Kg Litur: Glært Lykt: Lyktarlaust Blöndun: 0,5-1% m.v. þyngd Þrif með volgu vatni 25-40°C Þrif með heitu vatni 40-70°C en plaströr mest 65°C Virknitími hreinsiefnis: 5-15 mínútur Eftir þrif þarf að skola allt yfirborð mjög vel með köldu vatni. Upplýsingar Litur: ljósbrúnt pH þynnt 1%: 1,5 Hvað er CIP? CIP – Clean-in-place Hreinsun á staðnum (CIP) – CIP er notað til að hreinsa rör, tanka og síunarkerfi. Helsti kostur er að ekki þarf að taka kerfin (framleiðslulínu) í sundur. En hringrás þarf að vera öflug til að hreinsa kerfið fullkomlega. Oftast er hreinsiefnið látið renna um kerfið í minnst einn og hálfan tíma, nokkrar klukkustundir fyrir stór kerfi. Að lokum er skolað vel. Athugið! Geymið súr efni ávallt fjarri alkalýskum efnum og blandið aldrei saman við klór efni.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    9.116 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt