Vörumynd

NoFog móðuvörn 118ml

NoFog móðuvörnin er sérstaklega til þess gert að bera á rúður og spegla til þess að varna móðumyndun. NoFog móðuvörnin er tilbúin til notkunar, ekki þarf að hrista það og alls ekki blanda eða þynna...
NoFog móðuvörnin er sérstaklega til þess gert að bera á rúður og spegla til þess að varna móðumyndun. NoFog móðuvörnin er tilbúin til notkunar, ekki þarf að hrista það og alls ekki blanda eða þynna efnið. Notkun þrífið rúðurnar vel og leyfið þeim að þorna áður en efnið er notað. Setjið vel af NoFog™ efninu í mjúkan klút t.d. örtrefjaklút (alls ekki nota bref, tissue) og berið á rúðurnar með hringlaga hreyfingu þannig að þokukennd filma sjáist vel á rúðunni, þurkið svo af með hreinum mjúkum örtrefjaklút þar til að þokukenda filman er horfin (allt ferlið er svipað eins og þegar bíllinn er bónaður). Mjög gott er að endurtaka ferlið strax aftur til að ganga úr skugga um að enginn blettur hafi verið undandskilinn. ***Fyrir utan notkun í bifreiðum er gott er að nota NoFog er það mjög hentugt á gler og spegla í baðherbergjum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt