Vörumynd

LOCTITE 8009 Gengjufeiti 454 gr.

Gengjufeiti í dós með áföstum bursta í tappanum. Loctite 8009 inniheldur grafít og calcium fluoride en enga málma. Feitin er sérstaklega góð fyrir ryðfrítt stál, ál og mjúkmálma. Mjög hitaþolin eða...
Gengjufeiti í dós með áföstum bursta í tappanum. Loctite 8009 inniheldur grafít og calcium fluoride en enga málma. Feitin er sérstaklega góð fyrir ryðfrítt stál, ál og mjúkmálma. Mjög hitaþolin eða upp í 1.315°C  Litur: Grár Hitasvið frá -29°C upp í 1.315°C.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt