Vörumynd

Dísil geleyðir DFA-39 1 Ltr

Diesel
DFA-39 er sérstaklega ætlað til þess að eyða gelmyndun sem getur myndast í dísel olíu í frosti allt niður undir -39° C frost. Gel kennd efni í díselolíu koma vegna parafín efna í olíunni sem kekkja...
DFA-39 er sérstaklega ætlað til þess að eyða gelmyndun sem getur myndast í dísel olíu í frosti allt niður undir -39° C frost. Gel kennd efni í díselolíu koma vegna parafín efna í olíunni sem kekkjast í kulda og eiga það til að stífla lagnir og filtera. DFA-39 heldur eldsneytiskerfinu og spíssum hreinum. https://youtu.be/8QlEsK1Y0eA

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    2.195 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt