Vörumynd

Frostlögur Nevastane MPG Matvælavottaður 208 Ltr

Nevastane MPG er matvælavottaður frostlögur sem byggður er á mono propylene glycol og öflugri tæringarvörn, hann er glærleitur að lit, örlítið skýjður. Nevastane MPG er mikið notaður í matvælaiðnað...
Nevastane MPG er matvælavottaður frostlögur sem byggður er á mono propylene glycol og öflugri tæringarvörn, hann er glærleitur að lit, örlítið skýjður. Nevastane MPG er mikið notaður í matvælaiðnaði á kælikerfi s.s. drykkjariðnaði, ísgerð sem og matvælavinnslum sem vinna með kæld matvæli. Til að viðhalda fullkomnum eiginleikum Nevastane MPG þarf blöndunin að vera að lágmarki 30%. ATHUGIÐ! Þegar verið er að setja nýjan vökva á eldri kerfi er best að skola kerfið bæði til að ná út gamla vökvanum en einnig til að hreinsa út óhreinindi sem kunna að vera í kerfinu. Nevastane MPG sem og aðrar gerðir af lagnalegi á " ALLTAF " að blanda áður en h0num er dælt inn á lagnakerfi til að fá út fullkomna efnafræðilega blöndu. Kostir Nevastane MPG: Nevastane MPG má blanda saman við aðra frostlegi sem byggja á monopropylene glycol eða monoethylene glycol. Langlífur frostlögur með öflugri tæringarvörn Langur líftími Nevastane MPG gerir það að verkum að sjaldnar þarf að skipta um lagnalög og því lækkar það rekstararkostnað. Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum: NSF HT1 skráning númer 139291 FDA, 21 CFR, 178.3570

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt