Vörumynd

LOCTITE 3450 Tveggja þátta lím fyrir málma

Loctite 3450 er 2ja þátta epoxý lím sem tekur sig fljótt og hentar mjög vel í málmviðgerðir og samsetninga á málmum. Ef að þú ert að leita þér að fljótlegri lausn til viðgerða eða samsetnginar á má...
Loctite 3450 er 2ja þátta epoxý lím sem tekur sig fljótt og hentar mjög vel í málmviðgerðir og samsetninga á málmum. Ef að þú ert að leita þér að fljótlegri lausn til viðgerða eða samsetnginar á málmum þá er Loctite 3450 hentugt lím. Upplýsingar: Litur: Grár Magn: 25 ml (bæði herðir og lím =50 ml) Vinnutími: 4 - 6 mínútur Binditími: 15 mínútur Vinnuhitastig: -55°C upp í 100°C Togstyrkur N/mm²: 25N/mm² Blöndunarhlutfall: 01:01

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    2.873 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt