Vörumynd

LOCTITE 567 Háhita gengjuþéttiefni með PTFE

Loctite 567 er háhita gengjuþéttiefni með PTFE ætlað til almennra nota á málmgengjur og þá í staðinn fyrir gengjuþráð eða gengjutape. Loctite 567 var hannað til þess að þétta og læsa samsetningum á...
Loctite 567 er háhita gengjuþéttiefni með PTFE ætlað til almennra nota á málmgengjur og þá í staðinn fyrir gengjuþráð eða gengjutape. Loctite 567 var hannað til þess að þétta og læsa samsetningum á rörum og fittings sem og öðrum gerðum af gengjum. Loctite 567 hentar mjög vel þar sem þétta þarf undir miklum þrýsting, mjög hentugt fyrir ryðfrítt stál, ál, galvaníseraðan málm, hægt að ná í sundur með handverkfærum. Loctite 567 þolir hitastig allt að 250°C, efnið er NSF matvælavottað NSF/ANSI 61.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    7.458 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt