Vörumynd

Öryggisgleraugu Reflex glær

Reflex öryggisgleraugu frá Medop.  Reflex eru bogadregin, liggja þétt að andlitinu og veita mjög góða sýn einnig til hliðanna, þau eru rispu- og móðufrí. Reflex eru úr polycarbonate aðeins 28 gr. a...
Reflex öryggisgleraugu frá Medop.  Reflex eru bogadregin, liggja þétt að andlitinu og veita mjög góða sýn einnig til hliðanna, þau eru rispu- og móðufrí. Reflex eru úr polycarbonate aðeins 28 gr. að þyngd og spöngin er mjúk yfir nefstykkið ásamt því að vera gúmmíkennd og rennur því ekki fram af höfðinu þó svo að unnið sé niður fyrir sig. Reflex öryggisgleraugun koma með gleraugnapoka sem einnig er hægt að nota sem klút á glerin. Staðlar: EN 166 / EN 169 / EN 170 / EN 172

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt