Vörumynd

Trausti Hrausti stíflueyðir

Trausti Hrausti er hraðvirkur og öflugur stífluleysir sem hentar í öll niðurföll. Leysir upp öll lífræn efni eins og vax, fitu og fleira. Skemmir ekki lagnir né pakkningar. Áríðandi - Leiðbeiningar...
Trausti Hrausti er hraðvirkur og öflugur stífluleysir sem hentar í öll niðurföll. Leysir upp öll lífræn efni eins og vax, fitu og fleira. Skemmir ekki lagnir né pakkningar. Áríðandi - Leiðbeiningar: Lesið alltaf leiðbeiningar fyrir notkun . Notist alls ekki með heitu vatni. Notist alls ekki með öðrum efnum. Notkunarleiðbeiningar: Fjarlægið eins mikið af vatni úr vatnslás ef að það er á annað borð mögulegt áður en Trausti Hrausti er notaður. Haldið brúsanum frá ykkur þegar hellt er í niðurfallið (verið með andlitið frá niðurfallinu) Hellið efninu (150-300 ml) rólega í niðurfallið, varist að hella á króm eða önnur viðkvæm efni. Bíðið í c.a. 5 mínútur og forðist að anda að ykkur gufum sem kunna að myndast. Eftir notkun er best að skola með köldu vatni í 5 mínútur. Ef að um erfiðar stíflur er að ræða, endurtakið aðgerðina ef að þörf þykir. Athugið:  Öll stíflueyðandi efni á að meðhöndla sem hættuleg efni. Það má ALDREI blands saman efnum, eða nota mismunandi stíflueyðandi efni á sama tíma. Varist það að halla ykkur yfir niðurfallið sem er verið að meðhöndla og ávallt skal nota viðeigandi hlífðarfatnað, öryggisgleraugu og gúmmíhanska.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    2.227 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt