Vörumynd

Tveggja þátta epoxý lím DP490

DP490 er tveggja þátta lím frá 3M Scotch-Weld. DP490 er hannað til notkunar þar sem þörf er á styrk og þoli í límingunni. DP-490 er sérstaklega veður- og hitaþolið lím. Athugið að við notkun á tveg...
DP490 er tveggja þátta lím frá 3M Scotch-Weld. DP490 er hannað til notkunar þar sem þörf er á styrk og þoli í límingunni. DP-490 er sérstaklega veður- og hitaþolið lím. Athugið að við notkun á tveggja þátta Scotch-Weld límunum þarf þar til gerða límbyssu. Upplýsingar Magn: 50ml (bæði efni þ.e.a.s. lím og herðir = 100 ml) Litur: Svart Þurktími: 180 mínútur (fer eftir umhverfishita) Hitaþol: Allt að 120 °C.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    4.899 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt