Vörumynd

Ceramizer CP Fyrir eldsneyti

Ceramizer® CP hentar vel til að bæta gæði eldsneytis. Það eykur áreiðanleika eldsneytiskerfisins og um leið afl bílsins. Fjarlægir kolefnisagnir í sprengihólfum, hreinsar ventilhausa og dregur úr m...
Ceramizer® CP hentar vel til að bæta gæði eldsneytis. Það eykur áreiðanleika eldsneytiskerfisins og um leið afl bílsins. Fjarlægir kolefnisagnir í sprengihólfum, hreinsar ventilhausa og dregur úr myndun sóts og annarra óhreininda. Dregur úr útblæstri og skaðlegum áhrifum af völdum lélegs eldsneytis. Ceramizer® hentar bæði fyrir bensín og dísel. Það hefur ekki skaðleg áhrif á notkun og endingu hvarfakúta. Kostir við Ceramizer CP fyrir eldsneyti Lækkar eldsneytiseyðslu um 2 - 4 %. Eykur afl og nýtingu vélar. Liðkar innspýtingar og stimpilhringi. Hindrar uppsöfnun sóts og óhreininda í brunahólfum, spíssum og ventilhausum. Heldur vélinni hreinni (fjarlægir sót og drullu úr brunahólfi). Dregur úr hávaða og mengun. Hjálpar til við gangsetningu, sérstaklega í miklum kulda. Minnkar losun eiturefna. Bætir eldsneytiskerfið við eðlilega notkun.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    1.675 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt