Vörumynd

Riflás VELCRO® ALFA-LOK 5345 25mm

ALFA-LOK riflásinn frá VELCRO® er endurlokanalegur sterkur riflás sem festist við sjálfan sig. VELCRO® ALFA-LOK 5345 riflásinn er svartur að lit en liggur á hvítum límborða og er með standard límin...
ALFA-LOK riflásinn frá VELCRO® er endurlokanalegur sterkur riflás sem festist við sjálfan sig. VELCRO® ALFA-LOK 5345 riflásinn er svartur að lit en liggur á hvítum límborða og er með standard límingu og hentar í vel flest verkefni. ALFA-LOK  5345 er 25mm breiður og seldur í metravís, verð vörunnar miðast við 1 mtr, það eru 25 mtr á rúllu. ALFA-LOK 5345 riflásinn liggur á hvítu double tape, akrýl polymer límborða sem er með standard límingu og hentar á margskonar yfirborð s.s.: Gler Ál Stál Timbur Pappa (Cardboard) Málað fleti Steypu Stein ABS Polyester Vinyl Polyacrylic / PMMA Polycarbonate ATHUGIÐ þar sem þessi riflás festist við sjálfan sig þá er ekkert mótstykki eins og vanalega, ef að þú ert að leita að 1 mtr af borða þá þarf að taka 2 mtr til að fá mótstykkið af riflásnum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    1.346 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt