Vörumynd

LWS - Liquid Waste Solidifier uppsogsefni

LWS - Liquid Waste Solidifier þurrkandi uppsogsefni LWS er þurrkandi uppsogsefni sem inniheldur klór. LWS var sérstaklega hannað til þess að sjúga í sig allskonar vökva. Hentar til að sjúga upp t.d...
LWS - Liquid Waste Solidifier þurrkandi uppsogsefni LWS er þurrkandi uppsogsefni sem inniheldur klór. LWS var sérstaklega hannað til þess að sjúga í sig allskonar vökva. Hentar til að sjúga upp t.d. drykki eða líkamsvessa sem farið hafa niður í teppi, mottur, bíla, sæti o.fl.. Þessi sérstaka efnablanda sýgur í sig mjög hratt vökva og gerir þá að hlaupkenndu efni sem auðvelt er að sópa upp. LWS inniheldur klór sem að sótthreinsar flötinn sem það lá á t.d. þar sem vökvar og líkamsvessar hafa farið niður og þörf er á sótthreinsun. LWS - Liquid Waste Solidifier sýgur í sig 40 falda þyngd sína, auðveld og hröð leið til að forða slysum t.d. í leigubílum, rútum, lögreglu og sjúkrabílum svo eitthvað sé nefnt. Leiðbeiningar Stráið LWS yfir vökvann, hlutföllin eru mismunandi eftir hvers kyns vökvinn er Látið standa í 4-5 mínútur (ef að þetta situr t.d. í grófu teppi er gott að hreyfa við LWS efninu svo það komist vel milli þráðanna) Ef að það hefur ekki náð öllum vökvanum í sig, endurtakið ferlið LWS efnið verður gelkennt þegar það sýgur upp vövkann Sópið saman gelkennda efninu eða ryksugið (með ryksugu sem þolir raka)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    6.274 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt