Vörumynd

Smursprautu sett þrýstilofts fyrir 18 kg

Smursprauta / Koppfeitisdæla sem gengur fyrir þrýstilofti, sterkbyggð og vönduð dæla. Þessi dæla hentar fyrir 18 kg koppafeitis fötur. Hægt er að fá pall undir koppafeitina ef að þú vilt vera með þ...
Smursprauta / Koppfeitisdæla sem gengur fyrir þrýstilofti, sterkbyggð og vönduð dæla. Þessi dæla hentar fyrir 18 kg koppafeitis fötur. Hægt er að fá pall undir koppafeitina ef að þú vilt vera með þetta færanlegt á verkstæðinu vörunúmerið á pallinum er: J1708001. Upplýsingar: Slanga: 4 mtr. Dæluhlutföll: 50:1 Vinnuþrýstingur: 5-8 bör Loftnotkun: 151 ltr á mínútu Loftinntak: 1/4" NPT hraðtengi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    53.011 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt