Vörumynd

LOCTITE SI 5660 Sílikon Pakkningarefni

LOCTITE SI 5660 er sílikon þétti- / pakkningarefni með mjög góðum límeiginleikum sem tekur sig fljótt og verður að gúmmíkenndr pakkningu. Sérstaklega hentugt þar sem bilið á flötunum sem á að þétta...
LOCTITE SI 5660 er sílikon þétti- / pakkningarefni með mjög góðum límeiginleikum sem tekur sig fljótt og verður að gúmmíkenndr pakkningu. Sérstaklega hentugt þar sem bilið á flötunum sem á að þétta er mikið. LOCTITE SI 5660 er þolið gegn olíu, vatni og glycol svo það hentar mjög vel í kælikerfi og á vatnsdælur. Efnið er einnig mjög olíuþolið. Algengir notkunarstaðir eru steypt málmhús. Tæknileg lýsing Litur: Grátt Mesta bil milli flata: 1 mm Þjónustuhitastig: -55 upp í 250 °C Togstyrkut N / mm²: 1,8 Hentar fyrir: Málm og plast Vinnutími: 30 min. Fullþornar á 24klst : 2,5 Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt