Vörumynd

LOCTITE SI 5980 Sílikon Pakkningarefni

Loctite SI 5980 er sílikon pakkningaefni með mjög frábærum límeiginleikum og styrk. Sérstaklega hentugt þar sem bilið á flötunum sem á að þétta er mikið. Loctite SI 5980 er sérstaklega þolið gegn o...
Loctite SI 5980 er sílikon pakkningaefni með mjög frábærum límeiginleikum og styrk. Sérstaklega hentugt þar sem bilið á flötunum sem á að þétta er mikið. Loctite SI 5980 er sérstaklega þolið gegn olíu og hentar mjög vel á steypta og stimplaða málmparta svo sem tímareimalok, olíupönnu o.fl. hluti þar sem ekki mikill þrýstingur er en þörf er á miklum sveigjanleika og mýkt. Kemur í þrýstibrúsa sem passar vel í höndina og gerir það að verkum að þægilegt er að stjórna flæðinu á pakkningaefninu. Tæknileg lýsing Litur: Svart Mesta bil milli flata: 1 mm Þjónustuhitastig: -55 upp í 200 °C Togstyrkur N / mm²: 1,6 Hentar fyrir: Málm og plast Vinnutími: 30 mín. Fullþornar í gegnum X mm á 24klst : 1 Ítarlegri lýsing í fylgiskjölum

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt