Vörumynd

Öryggisgleraugu Flash Nueva dökk

Medop

Flash Nuvea eru létt (23 gr.) og þægileg, þau eru bogadregin og liggja vel að andlitinu ásamt því að veita góða hliðarvörn líka. Flash Nueva öryggisgleraugun eru úr polycarbonate (pc) plastefni, þau eru höggþolin og henta vel við notkun á ýmsum slípiverkfærum  þar sem þau veita vernd gegn aðskotahlutum á miklum hraða.

Við þrif á öryggisgleraugum úr polycarbonate (pc): Notið volgt vatn og sáp…

Flash Nuvea eru létt (23 gr.) og þægileg, þau eru bogadregin og liggja vel að andlitinu ásamt því að veita góða hliðarvörn líka. Flash Nueva öryggisgleraugun eru úr polycarbonate (pc) plastefni, þau eru höggþolin og henta vel við notkun á ýmsum slípiverkfærum  þar sem þau veita vernd gegn aðskotahlutum á miklum hraða.

Við þrif á öryggisgleraugum úr polycarbonate (pc): Notið volgt vatn og sápu sem er hlutlaus (pH), notið alls ekki kornasápu eða sterk leysiefni, það eyðileggur linsurnar. Geymið öryggisgleraugu ávallt á þurrum og hreinum stað s.s. í gleraugnhulstri eða gleraugnapoka til þess að hlífa þeim við álagi og nuddi.

Staðlar: EN 166 / EN 170 / EN 172

Flash Nuvea öryggisgleraugun eru seld í stykkjatali, það eru 12 stk í boxi og 25 box í kassa (300 stk).

Verslaðu hér

  • Kemi
    Kemi ehf 415 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.