Vörumynd

Háþrýstidæla Kränzle Quadro 799 TS T

Kränzle Quadro 799 TS T er miðlugsstór háþrýstidæla á sterkri og öflugri hjólagrind. Dælan er útbúin Total Stop tækninni frá Kränzle sem þýðir að hún stoppar að dæla þegar þú sleppir úðagikkinum. Q...
Kränzle Quadro 799 TS T er miðlugsstór háþrýstidæla á sterkri og öflugri hjólagrind. Dælan er útbúin Total Stop tækninni frá Kränzle sem þýðir að hún stoppar að dæla þegar þú sleppir úðagikkinum. Quadro 799 TS T þolir að taka inn á sig heitt vatn, allt að 60°C. Tæknilegar upplýsingar: Vinnuþrýstingur, stiglaus stilling: 30-180 bar / 3-18 MPa Leyfilegur hámarksþrýstingur: 200 bar / 20 MPa Vatnsþrýstingur: 13 l/min (780 l/klst) Forðabúr: 10 ltr Snúningshraði mótors: 1.400 rpm. Mótor: 230 V, 11,0 A, 50 Hz Orkunotkun: 2,5 kW/1.8 kW Lengd rafmagnssnúru: 7.5 mtr Þyngd: 62 kg Aukahlutir í þessa dælu: Stálvírofin slanga: 20 mtr > Vnr: 43,416 1 Handfang/byssa > Vnr: 12,480 Kraftstútur (Túbróstútur) Vnr: 46,150 1 Flatur stútur Vnr: 12,392 2-M20045

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    259.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt