Vörumynd

PS4 VR: Firewall Zero Hour

Í  Firewall Zero Hour skelltu á þig PlayStation VR höfuðtólinu, fylltu vopnabúrið af búnaði og undirbúðu þig fyrir spennandi bardaga!
Veldu úr 12 málaliðum og mörgum mismunandi vopn...

Í  Firewall Zero Hour skelltu á þig PlayStation VR höfuðtólinu, fylltu vopnabúrið af búnaði og undirbúðu þig fyrir spennandi bardaga!
Veldu úr 12 málaliðum og mörgum mismunandi vopnun sem hægt er að uppfæra í gegnum leikinn. Verður þú fyrstur í gegnum hurðina sem hefur það verkefni að finna dýrmæt gögn í fjandsamlegu umhverfi? Eða verður þú að vera á fremstu víglínu varnarliðsins og tryggir að gögnin komast ekki aftur í hendur óvina með hvaða hætti sem er?

Almennar upplýsingar

Leikjatölva
Flokkur Eingöngu fyrir VR
Aldurstakmark 13
Útgefandi SIEA
Útgáfuár 2018
Útgáfudagur 28. Ágúst
Netspilun

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt