Vörumynd

Interflon Slide Wax MicPol®

Interflon Slide Wax er mjög slitsterk þurrsmurning sem er sérstaklega hönnuð til að minnka viðnám til dæmis á sleða á tré og járnsmíðavélum, færslubúnað, færibönd, pökkunarvélar, prentsmiðjur, bókb...
Interflon Slide Wax er mjög slitsterk þurrsmurning sem er sérstaklega hönnuð til að minnka viðnám til dæmis á sleða á tré og járnsmíðavélum, færslubúnað, færibönd, pökkunarvélar, prentsmiðjur, bókbindivélar og á skurðarhnífa, bindivélar, ýmsar gerðir af sleðum sem þurfa að hreyfast . Interflon Slide Wax er gríðarlega endingargott og hentar til dæmis í staðinn fyrir sílikon og endist 5 sinnum lengur en sílikon. Slide Wax er einstaklega vatnsþolið og þolir m.a. háþrýstiþvott, hrindir frá sér óhreinindum, skilur ekki eftir sig olíu eða fitufilmu og smitar því ekki það efni sem verið er að vinna með s.s. pappír og timbur. Efnið má nota á ryðfrítt stál, gúmmí og flestar gerðir af plasti. Interflon Slide Wax inniheldur MicPol® sem er örmalað og rafskautað Teflon. Interflon Slide Wax er matvælavottað NSF‐H2 og hentar í matvæla- drykkjarvöruvinnslur og lyfjaframleiðslu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    4.895 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt