Vörumynd

Ceramizer CM2T Fyrir létt bifhjól

Ceramizer® CM2T er ætlað til notkunar á tví­ gengis­vélar, en efnið endurbyggir slitfleti vélarinnar á milli tveggja málmhluta. Ceramizer® lagar viðkvæmustu slitfleti vélarinnar, eykur afl hennar o...
Ceramizer® CM2T er ætlað til notkunar á tví­ gengis­vélar, en efnið endurbyggir slitfleti vélarinnar á milli tveggja málmhluta. Ceramizer® lagar viðkvæmustu slitfleti vélarinnar, eykur afl hennar og dregur úr eldsneytiseyðslu sem nemur 3 til 15%. Rétt notkun á Ceramizer® skilar sér fljótt og vel í meira afli vegna aukinnar þjöppu, auk þess sem dregur úr titringi og hávaða frá vél og líftími vélarinnar lengist allt að áttfalt. Efnið ver helstu slitfleti vélarinnar gegn sliti og tæringu í amk 15.000 km. Ceramizer® ver vélina gegn tæringu í langtímageymslu, en tvígengisvélar geta auðveldlega skemmst vegna langvarandi notkunarleysis. Ceramizer® byggir upp slitfleti vélarinnar á meðan hún er í notkun og án þess að taka þurfi neitt í sundur. Málmríkt keramikið hefur einstaka eiginleika og þekur alla fleti vélarinnar, einkum þá sem eru tærðir, og endurskapar þannig upprunalega áferð þeirra og minnkar allt viðnám í vélinni. Slíkt leiðir til léttari vélargangs, meira afls og minni eldsneytiseyðslu. Efnið er því fljótt að borga sig upp í minna viðhaldi og lægri eldsneytisútgjöldum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt