Vörumynd

Tveggja þátta epoxý lím Loctite 3430

EA
Loctite 3430 er 2ja þátta Ultra glært epoxý lím sem tekur sig fljótt og hentar mjög vel í ýmsar samsetningar og viðgerðir á fjölmörgum efnum. Ef að þú ert að leita þér að fljótlegri lausn til viðge...
Loctite 3430 er 2ja þátta Ultra glært epoxý lím sem tekur sig fljótt og hentar mjög vel í ýmsar samsetningar og viðgerðir á fjölmörgum efnum. Ef að þú ert að leita þér að fljótlegri lausn til viðgerða eða samsetningar á hlutum sem passa illa saman vegna gaps á milli þeirra eða brots sem passar illa saman þá er Loctite 3430 hentugt lím. Loctite EA 3430 hentar fyrir plast, málma, gler, keramik, stein, steypu og timbur o.fl.. Tæknilýsing: Litur: Glært (Ultra clear) Vinnutími: 4 - 6 mínútur Binditími: 15 mínútur Vinnuhitastig: Herbergishiti Blöndunarhlutfall (lím og herðir): 1:1

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    2.233 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt