Vörumynd

Steel Bond tveggja þátta lím fyrir málma

Steel Bond er 2ja þátta epoxý lím-efni sem notað er til límingar á ýmsum málmhlutum en þó má einnig nota það í aðra hluti en úr málmi. Steel Bond bindur sig á innan við 5 mínútum, eftir 6 klukkutím...
Steel Bond er 2ja þátta epoxý lím-efni sem notað er til límingar á ýmsum málmhlutum en þó má einnig nota það í aðra hluti en úr málmi. Steel Bond bindur sig á innan við 5 mínútum, eftir 6 klukkutíma þá má meðhöndla hlutina og færa þá til en það fullharðnar á 24 klst. Lægra hitastig en +10°C lengir þetta ferli. Leiðbeiningar Hreinsið yfirborðið vel sem á að fylla í Fituhreinsið vel (olíu, smurfeiti) Fjarlægið stútinn framan af sprautunni Sprautið efninu á platta og blandið vel saman (einnig er hægt að fá blöndunar stúta framan á þessar sprautur vörunúmer: B199) Fyllið í gapið eða ef að það á að líma saman 2 hluti berið Steel Bond í bæði sárin og pressið mjöv vel saman.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    1.685 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt