Vörumynd

T10 Sept-O-Aid niðurbrotsefni í rotþrær

T10 Sept-O-Aid er efni sem byggist upp á sérstaklega samansettri flóru af bakteríum. T10 Sept-O-Aid flýtir mikið fyrir niðurbroti á lífrænum úrgangi í rotþróm ásamt sellulósa (wc pappír).  Efnið er...
T10 Sept-O-Aid er efni sem byggist upp á sérstaklega samansettri flóru af bakteríum. T10 Sept-O-Aid flýtir mikið fyrir niðurbroti á lífrænum úrgangi í rotþróm ásamt sellulósa (wc pappír).  Efnið er mjög einfalt og þægilegt í notkun. Með reglulegri notkun á T10 Sept-O-Aid hverfur ólykt frá rotþrónni. Efnið brýtur niður úrganginn á náttúrulegan hátt þá fækkar tæmingum úr rotþrónni verulega. Ólykt frá rotþró getur stafað af því að of mikið af sápu- og hreinsiefnum fer í rotþróna sem hefur gríðarlega mikil áhrif á flóruna í rotþrónni. Í sumum tilfellum eyðir mikil sápunotkum öllu bakteríulífinu í rotþrónni. þegar að slíkt gerist hægir á eða hættir algerlega öll bakteríuvinnslan í rotþrónni og ólykt fer að koma upp úr öndunarstútum. Ef að þú notar sápuvörur þar sem rotþró er er best að notast við umhverfisvottaðuð hreinsiefni svo sem Svansmerktar vörur. Notkun: Setjið innri pokann ( sem efnið liggur í) í heilu lagi í fötu með volgu vatni. Látið liggja í 15-20 mínútur og leyfið því að leysast upp áður en sturtað er niður. Virkni: Bakteríurnar eru frostþurrkaðar í pokanum vakna til lífs um leið og þær komast í snertingu við vatn. Örverurnar nærast á þeim úrgangi sem safnast fyrir í rotþrónni og umbreytir úrganginum í vatn og súrefni. Kostir: Með reglulegri notkun á Sept O Aid hverfur öll ólykt frá rotþrónni og þar sem efnið brýtur niður efnin á náttúrulegan hátt þá fækkar tæmingum á rotþróni verulega. Sumarhús: Sumarhús sem notast eingöngu yfir sumartímann, 2 pokar á ári og gott að miða við setja þá í apríl og september. Sumarhús sem eru mikið notuð allt árið þarf að setja allt að 4 poka á ári. Athugið að ef að vandamál hafa verið með rotþró sem og lykt frá henni getur þurft að setja allt að 4 poka í fyrsta skipti til að setja hana hratt og vel af stað. Heilsárshús: 4-5 pokar á ári fer eftir notkun húss. Skip: 1-4 pokar mánaðarlega eftir stærð skipa. Pakkinn inniheldur 2 poka af T10 Sept-O-Aid sem hvor um sig er 250 grömm. Efnið er 100% umhverfisvænt.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    5.205 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt