Vörumynd

Tunnudæla Siphon/Strokkdæla

Strokkdæla eða svo kölluð "Siphon" dæla, auðveld, létt og þægileg tunnudæla úr polyethylene plasti. Kemur með slöngu sem er 1180mm að lengd og dælir allt að 17.5 Ltr á mínútu. Hentar á tunnur með 2...
Strokkdæla eða svo kölluð "Siphon" dæla, auðveld, létt og þægileg tunnudæla úr polyethylene plasti. Kemur með slöngu sem er 1180mm að lengd og dælir allt að 17.5 Ltr á mínútu. Hentar á tunnur með 2" eða 50mm gatmáli. Hentar fyrir ýmsar gerðir vökva til dæmis: mildar sýrur, þvottaefni og sápur, frostlög, vatnsblandaða vökva og fleira sem hentar með efnisgerð dælunnar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    2.867 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt