Vörumynd

Tunnudæla 3:1 fyrir þrýstiloft

J300 er tunnudæla fyrir þrýstiloft sem dælir í 3:1 hlutfallli. J300 tunnudælan hentar til dælingar á olíum s.s. smurolíu, gírolíu, sjálfskiptivökva og glussa og frostlög  svo eitthvað sé nefnt en m...
J300 er tunnudæla fyrir þrýstiloft sem dælir í 3:1 hlutfallli. J300 tunnudælan hentar til dælingar á olíum s.s. smurolíu, gírolíu, sjálfskiptivökva og glussa og frostlög  svo eitthvað sé nefnt en mesta seigja olíunnar SAE150. J300 dælan er fyrir 2" BSP skrúfgang og er hæðarstillanleg. Upplýsingar: Hlutfall dælingar 3:1 Vinnuþrýstingur: 5-8 bör /70-115 psi) Loftflæði @8bör > 110 L/mín Mesta loftflæði: 12 L/mín Loftinntak: 1/4" Hraðtengi Úttak: 1/2" gengjur Þvermál rörs niður: 42 mm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    46.305 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt