Vörumynd

Andlitshlíf V4H glær með skyggni

3M
V4H er andlitshlíf fyrir 3M / Peltor öryggishjálma. Andlitshlífin er úr þykku polycarbonate plasti og er sérstaklega höggheld. *** Approved for protection against short-circuit electric arcs. Athug...
V4H er andlitshlíf fyrir 3M / Peltor öryggishjálma. Andlitshlífin er úr þykku polycarbonate plasti og er sérstaklega höggheld. *** Approved for protection against short-circuit electric arcs. Athugið að þegar verið er að festa andlitshlífar á 3M öryggishjálma þá þarf eftirfarandi festingar til viðbótar: V413 er festing milli andlitshlífar og heyrnarhlífar fyrir hjálma - Ef að það er ekki verið að nota heyrnarhlífar á hjálminum þá þarf að notast við P3EV/2 sem að smellist í raufarnar á hlið hjálmsins.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    3.738 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt