Vörumynd

Tunnudæla LX-1321 Rotary

LX-1321 er handvirk "Rotary" tunnudæla úr ryð- og tæringarvörðu efni. Hentar til þess að dæla súrum vökvum, eter, alkahóli, basískum vövkum s.s. ávaxtasafa, mjólk, víni, vatni, vatnskblönduðum sápu...
LX-1321 er handvirk "Rotary" tunnudæla úr ryð- og tæringarvörðu efni. Hentar til þess að dæla súrum vökvum, eter, alkahóli, basískum vövkum s.s. ávaxtasafa, mjólk, víni, vatni, vatnskblönduðum sápuefnum, sápum, bóni. Hentar einnig fyrir léttum og miðlungsþykkum vökvum s.s. sjálfskiptiuvökva, diesel, steinolíu, þynnir og ýmsum hreinsiefnum, smurolíum, mótaolíu, frostlegi o.fl.. Hægt er að setja slöngu upp á stútinn til að auðvelda áfyllingu á brúsa o.fl.. Upplýsingar Passar á tunnur frá 57 ltr upp í 210 ltr Dæling: 3.8 L á 14 snúningum 50mm krans sem skrúfast á tunnulokið Hægt að hækka og lækka kransinn á sogrörinu Sveigður krani með olíuþolinni plastslöngu

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    27.847 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt