P950 tunnudælan passar á 200 lítra tunnur, dælan er úr Polypropelyne plasti og hentar fyrir ýmsar gerðir vökva. Dælir c.a. 330 ml í hverri pumpu. Mjög vandaðar og sterkar dælur. Hægt er að fá millistyki á P950 dælurnar fyrir mismunandi skrúfgang svo sem á plasttunnurnar sem koma með tveimur gerðum skrúfgangs. **P950-EAA tunnudælan er með E.P.D.M þéttingum er hentug fyrir sérstaka vökva svo sem ...
P950 tunnudælan passar á 200 lítra tunnur, dælan er úr Polypropelyne plasti og hentar fyrir ýmsar gerðir vökva. Dælir c.a. 330 ml í hverri pumpu. Mjög vandaðar og sterkar dælur. Hægt er að fá millistyki á P950 dælurnar fyrir mismunandi skrúfgang svo sem á plasttunnurnar sem koma með tveimur gerðum skrúfgangs. **P950-EAA tunnudælan er með E.P.D.M þéttingum er hentug fyrir sérstaka vökva svo sem alkahól, þynta alkalíska vökva og organískar sýrur.