Vörumynd

Löffler Hybrid primaloftjakki, herra Lime

Löffler
Þessi jakki er hvort um sig, einangruð peysa eða mjög léttur jakki sem virkar vel sem millilag. Hann hentar vel á gönguskíðum þar sem hreyfing er mikil og maður þarf að klæða sig létt en samt hlýtt...
Þessi jakki er hvort um sig, einangruð peysa eða mjög léttur jakki sem virkar vel sem millilag. Hann hentar vel á gönguskíðum þar sem hreyfing er mikil og maður þarf að klæða sig létt en samt hlýtt. Með primaloft einangrun og vindheftandi efni í litaða hlutanum en svarti hlutinn er þynnri og með góðri öndun. Efni: 100% polyester / 95%nælon og 5% elastane Eiginleikar: Thermosoft efni sem gefur hlýju Primaloft einangrun  Heilrenndur og með kraga 2 vasar í hliðum þumalputtagat endurskinsrendur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt