Vörumynd

iPhone XR 128GB Black

 • Upplýsingar
 • Eiginleikar

Ný myndavél
Notendur iPhone símtækja taka fleiri myndir með iPhone símanum sínum en með nokkurri annarri myndavél. Í ...

 • Upplýsingar
 • Eiginleikar

Ný myndavél
Notendur iPhone símtækja taka fleiri myndir með iPhone símanum sínum en með nokkurri annarri myndavél. Í beinu framhaldi af því hefur því myndavélin í iPhone XR verið endurhönnuð frá grunni og er nú með 12 MP linsu með f/1.8 ljósopi og f/2.2 ljósopi á fremri myndavélinni.
Öflugur en sparneytinn
Með nýja A12 Bionic örgjörvanum í bland við nýja iOS12 stýrikerfið fæst meiri kraftur og snerpa við keyrslu, jafnvel þótt svo að þung vinnsla eigi sér stað í símtækinu. Og með aukinni rafhlöðuendingu iPhone XR geturðu gert meira, lengur en áður.
IP67 ryk- og rakavörn
iPhone XR kemur með IP67 vottaðri ryk- og rakavörn sem þýðir að símtækið þolir betur notkun utandyra á rigningardögum eða einfaldlega við sundlaugarbakkann.


 • Vörunúmer Black: 61356
 • Vörunúmer White: 61357
 • Vörunúmer RED: 61358
 • Vörunúmer Blue: 61361
 • Vörunúmer Yellow: 61359
 • Vörunúmer Coral: 61360

 • Vörunúmer: 61356 , 61357 , 61358 , 61361 , 61359 , 61360

  Almennar upplýsingar

  Stýrikerfi iOS12
  Vinnsluminni RAM
  Örgjörvi A12 Bionic
  Innbyggt minni 128 GB
  Minniskort Nei
  Stærð 150.9 x 75.7 x 8.3 mm
  Þyngd 194 g
  Íslenska Innsláttur
  Stærð 6.1"
  Upplausn 828x1792 pixlar
  Litir 16 millj. litir
  PPI ~326 ppi
  Myndavél 12 MP
  Myndbandsupptaka 2160p@24/30/60fps, 1080p@30/60/120/240fps, HDR
  Auka Myndavél 7 MP
  Ljós/Flass True Tone
  2G quad-band
  3G 3G Langdrægt
  4G
  Útvarp Nei
  WiFi
  Tölvupóstur
  3,5 Jack Nei
  TV Out Nei
  DLNA Nei
  NFC
  USB
  USB on the go Nei
  Infrared (IR) Nei
  Virkar sem heitur reitur
  GPS
  Bluetooth 5.0, A2DP, LE
  Rýmd 2942 mAh
  Biðtími Allt að: 25 klst (3G)
  Taltími Allt að: 65 klst (3G)
  Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
  Samþykkt