Vörumynd

VIVALLA spjaldtölvustandur

IKEA

Þú getur valið að setja standinn á borð, eða hengja hann á vegg ef þú vilt meira pláss við eldamennskuna. Standurinn er nógu stöðugur til að halda bókum og spjaldtölvum. Hann er úr endingargóð...

Þú getur valið að setja standinn á borð, eða hengja hann á vegg ef þú vilt meira pláss við eldamennskuna. Standurinn er nógu stöðugur til að halda bókum og spjaldtölvum. Hann er úr endingargóðum efnivið svo hann þoli daglega notkun.

Nánari upplýsingar

Til að hengja spjalddölvustand á slána þarf að minnsta kosti að vera 10 cm bil á milli slárinnar og þess sem kemur þar fyrir ofan hvort sem það er hilla, veggskápur eða annað.

Selt sér

Slá til að festa á vegg er seld sér. IKEA mælir með KUNGSFORS og SUNNERSTA slám.

Hönnuður

Ehlén Johansson

Breidd: 26 cm

Dýpt: 16 cm

Hæð: 17 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt