Vörumynd

lífrænt spínat

Hollt og gott
Spínat (spinacia oleracea) inniheldur eftirfarandi hlutfall af daglegu næringarviðmiði fyrir fullorðna:
A vítamín (45%), sem er mikilvægt fyrir sjónina, eðlilega slímhúð, virkt ónæmiskerfi, vö...
Spínat (spinacia oleracea) inniheldur eftirfarandi hlutfall af daglegu næringarviðmiði fyrir fullorðna:
A vítamín (45%), sem er mikilvægt fyrir sjónina, eðlilega slímhúð, virkt ónæmiskerfi, vöxt, frumuskiptingu og frjósemi.
E vítamín (10%), sem örvar ónæmiskerfið, hindrar öldrun húðarinnar, aðstoðar við súrefnisflutning, bætir blóðrásina og hefur æðaútvíkkandi áhrif.
C vítamín (65%), sem tekur þátt í myndun kollagens (collagen) sem er mikilvægt byggingarefni í brjóski, sinum, æðum, beinum, tönnum og húð.
Fólat (75%), sem er nauðsynlegt fyrir efnaskipti kjarnsýra. Konum, sem hyggja á barneignir, er ráðlagt að borða fólatríkan mat áður en meðganga hefst.
Kalk (12%), sem er mikilvægt fyrir bein- og tannheilsu.
Kalíum (23%), sem gegnir mikilvægu hlutverki virkni taugakerfisins og í frumum líkamans.
Járn (32%), er nauðsynlegt fyrir eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins og gegnir hlutverki við myndun taugaboðefna og við þroskun á heila.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt