Vörumynd

Electrolux frystikista EC2230AOW1

Electrolux

Electrolux EC2230A0W1 er rúmgóð frystikista með 210 lítra rúmmáli.

LowFrost: Með þessari tækni þarf aðeins að affrysta frystikistuna á fimm ára fresti.

V...

Electrolux EC2230A0W1 er rúmgóð frystikista með 210 lítra rúmmáli.

LowFrost: Með þessari tækni þarf aðeins að affrysta frystikistuna á fimm ára fresti.

Viðvörun: Viðvörunarhljóð þegar hitastig breytist of mikið, t.d. ef það gleymist að loka hurðinni í einhvern tíma.

Orkuflokkur : Þessi frystikista er í orkuflokki A+.

Almennar upplýsingar

Frystitæki
Almennar upplýsingar.
Nettó rúmmál frystis (L) 210
Fjöldi stjarna frystis 4
Frystigeta (kg á dag) 14
Sjálfvirk afhríming (No frost ) Nei
Hljóðstyrkur (dB) 42
Þolir umhverfishitastig 10-43
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Hæð (cm) 87,6
Breidd (cm) 80,6
Dýpt 66,5
Þyngd (kg) 41,71
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt