Vörumynd

XPRESSO keppnisbolur blár og svartur

XPRESSO línan var hönnuð með samstarfi á milli AquaSphere og sundmannsins Michael Phelps.

Efnið í sundfatnaðinum er samansett af Exo Foil filmu og Aqua Core sem hjálpar til við að auka blóðflæ...

XPRESSO línan var hönnuð með samstarfi á milli AquaSphere og sundmannsins Michael Phelps.

Efnið í sundfatnaðinum er samansett af Exo Foil filmu og Aqua Core sem hjálpar til við að auka blóðflæðið, bera meira súrefni til vöðvanna og losa út mjólkursýrur, auk þess sem það veitir betri stöðuleika og meiri stuðning.

Einstök hönnun sem lætur vöðvana slaka á bæði fyrir og á meðan keppni stendur.

* Með þessari vöru fylgir með í kassa MP vatnsbrúsi og poki til að geyma XPRESSO sundfötin í.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt