Vörumynd

Ólandssaga

Eiríki Laxdal (1743-1816), höfundi Ólandssögu, hefur verið líkt við hinn breska R.R. Tolkien eftir að bók Eiríks, Saga Ólafs Þóhallsonar kom út 1987. Önnur stórsaga sama höfundar, Óla...

Eiríki Laxdal (1743-1816), höfundi Ólandssögu, hefur verið líkt við hinn breska R.R. Tolkien eftir að bók Eiríks, Saga Ólafs Þóhallsonar kom út 1987. Önnur stórsaga sama höfundar, Ólandssaga, hefur legið óbirt í handriti til þessa og kemur nú í fyrsta sin fyrir almenningssjónir. Ólandssaga var skrifuð um 1777 á Skagaströnd og er ekki minna rit en fyrrnefnt, hún gerist á vikingaöld og tekur til flest þess sem mannlíf áhrærir, ástar og trúar, álag og frelsis, útlegðar einstaklinga sem stjórnsýslu þjóðríkja, galdra forneskjunnar sem vísinda í anda upplýsingartímans. Efnið er séð í goðsögulegu ljósi, en þó af nútímalegu innsæi. Rauði þráðurinn er átök konungsætta og kynjavera um völd og áhrif.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt