Vörumynd

Meira af Rummungi ræningja

AF

Rummungur ræningi er aftur kominn á kreik og hefur numið ömmu á brott. Nú eru góð ráð dýr. Kasper, Jobbi og Fimbulfúsi yfirvarðstjóri eiga ekki margra kosta völ, en vonandi tekst þeim...

Rummungur ræningi er aftur kominn á kreik og hefur numið ömmu á brott. Nú eru góð ráð dýr. Kasper, Jobbi og Fimbulfúsi yfirvarðstjóri eiga ekki margra kosta völ, en vonandi tekst þeim að hafa hendur í hári þessa óskammfeilna svikahrapps. Önnur bókin af þremur um Rummung ræningja sem hefur heillað lesendur í meira en hálfa öld og birtist hér í fallegri afmælisútgáfu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt