Vörumynd

Hnéspelka, genustabil 0°, 50 cm löng

Hnéspelka sem heldur hné í 0° stöðu. Hefur styrkingu til beggja hliða og að aftan. Op fyrir hnéskel.

Notast ef þarf að halda hné í fastri stöðu eftir aðgerð eða skaða. Vöðva eða liðbanda...

Hnéspelka sem heldur hné í 0° stöðu. Hefur styrkingu til beggja hliða og að aftan. Op fyrir hnéskel.

Notast ef þarf að halda hné í fastri stöðu eftir aðgerð eða skaða. Vöðva eða liðbandaskaða. Eftir gifsmeðferð. Eftir liðhlaup á hnéskel.

Er á samningi við Sjúkratryggingar. Ein stærð. Fæst með 20°beygju í hné. Fæst líka 60 cm löng.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt