Vörumynd

Hnéhlíf fyrir Morbus-Schlatter, barnastærð 0

Morbus-Schlatter hnéhlíf. Ofin með þrívíddarvefnaði sem gefur jafnan og góðan stuðning.

Silikonpúðar létta þrýstingi / álagi af tuberositas tibiae og létta á hnéskeljarsininni. Notast bæ...

Morbus-Schlatter hnéhlíf. Ofin með þrívíddarvefnaði sem gefur jafnan og góðan stuðning.

Silikonpúðar létta þrýstingi / álagi af tuberositas tibiae og létta á hnéskeljarsininni. Notast bæði á hægri/vinstri.

Er ekki lagervara.

Stærðir 1-7 (ummál kálfa frá 28-46 cm og ummál læris frá 38-56 cm).

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt