Vörumynd

Kaffivél Bravilor - með hitabrúsa

Kaffivél sem lagar kaffið beint á hitabrúsa.
Hitabrúsinn er mjög þéttur og er hannaður til að varðveita gæðakaffi í langan tíma og halda því fersku og bragðgóðu.

Hægt er að hella up...

Kaffivél sem lagar kaffið beint á hitabrúsa.
Hitabrúsinn er mjög þéttur og er hannaður til að varðveita gæðakaffi í langan tíma og halda því fersku og bragðgóðu.

Hægt er að hella upp á 1 til 16 bolla í einu.
Notendavæn kaffivél sem þarfnast lítils viðhalds.

Allir hlutir hitabrúsans eru útskiptanlegir.
Með vélinni fylgir 2,2l plastkanna til að hella vatni í vélina.

Ferskt kaffi
Hægt að hella uppá 1-16 bolla í einu
Hitabrúsinn er hannaður til að varðveita gæðakaffi í langan tíma
Notendavæn kaffivél með litlu viðhaldi
Allir hlutir hitabrúsans eru útskiptanlegir
Afkastageta á klst. 18 lítrar
Tími sem tekur að hella upp á 2,2 lítra 7 mínútur
Fjöldi bolla á klukkustund  144
Rafmagnsupplýsingar: 230b 2015w
Stærð bxdxh (mm): 215x355x557

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt