Vörumynd

Hvítt / Rautt Universal 40cl


Í vínsmökkun skiptir glasið höfuðmáli. Það úr hverju glasið er búið til, stærð þess og
lögun hefur áhrif á hvernig maður upplifir vínið.

Rétta glasið eykur upplifunina á víninu, ...


Í vínsmökkun skiptir glasið höfuðmáli. Það úr hverju glasið er búið til, stærð þess og
lögun hefur áhrif á hvernig maður upplifir vínið.

Rétta glasið eykur upplifunina á víninu, gerir upplifunina ánægjulegri og einfaldari.
Open Up glasalínan frá C&S er nútíma hönnun sem gerir vínsmökkunina að ógleymanlegum viðburði.
Open Up glasalínan passar mjög vel fyrir ungvín (rauðvín yngri en fimm ára og hvítvín yngri en þriggja ára).
Lögunin á glasinu veldur því að vínið nýtur sín til fulls.
Þegar víninu er hellt upp að kantinum á glasinu og vínið er látið hringsnúast í glasinu fær það allt það súrefni sem á þarf að halda til að ná fram sem bestum ilm og bragði.
Glasið er framleitt úr hertu gleri (kwarx) sem þýðir gler án allra litarefna (litur vínsins nýtur sín þar af leiðandi afar vel). Glansandi áferðin helst óbreytt og endingartíminn er góður miðað við hefðbundna notkun á veitingahúsum.
C&S glösin gera góð vín betri.
6 stk í pakka og 24 í kassa.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt