Vörumynd

R1 shock-proof blóðþrýstingsmælir, þolir fall úr 120 cm

• Blóðþrýstingsmælir (svartur) sem þolir mikið hnjask og endist vel, þolir fall úr 120 cm hæð.

• Kemur með einfaldri leiðslu.

• Hægt að velja um mismunandi sett þar sem nokkrar gerðir ...

• Blóðþrýstingsmælir (svartur) sem þolir mikið hnjask og endist vel, þolir fall úr 120 cm hæð.

• Kemur með einfaldri leiðslu.

• Hægt að velja um mismunandi sett þar sem nokkrar gerðir af mansettum koma með mælinum í kassa.

• Mælir á bilinu 0-300 mmHg með +/-3 mmHg skekkjumörk.

• Mælinum fylgir vinyl rennilásataska.

• Mælirinn hefur tvisvar fengið verðlaun fyrir góða hönnun.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt