Vörumynd

ri-gital, digital hitamælir í munn, undir hendi eða í endaþarm

• Einfaldur en mjög nákvæmur (+/-0,1°C) digital mælir. fyrir hitamælingar í munni, holhönd eða endaþarmi.

• Sterkur og vatnsheldur.

• Sýnir síðustu mælingu.

• Gefur frá sér h...

• Einfaldur en mjög nákvæmur (+/-0,1°C) digital mælir. fyrir hitamælingar í munni, holhönd eða endaþarmi.

• Sterkur og vatnsheldur.

• Sýnir síðustu mælingu.

• Gefur frá sér hljóð þegar mælingu er lokið.

• Slekkur á sér eftir 10 mínútur.

• Kemur í plastboxi.

• Hægt að fá hlífðarhulstur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt